Mamma Kaka – Lóaboratoríum
Mamma Kaka

Mamma Kaka

Verð
3.990 kr
Útsöluverð
3.990 kr
Verð
Uppselt
Verð einingar
per 
- Sendingarkostnaður bætist við þegar gengið er frá pöntun

Viggó er kominn í vetrarfrí. En það er mamma alls ekki. Hún hefur engan tíma til að leika við Viggó heldur vill hún bara vinna, sussa og skammast. Þá væru góð ráð dýr fyrir flesta krakka en ekki fyrir Viggó!

Grín og glens fyrir krakka á öllum aldri. Mamma Kaka er myndabók og tilvalin fyrir yngstu lesendurna.