Röfl – Lóaboratoríum

Röfl

  • Farster Philip brauð

    Fyrirvarar:  1. Vegna hefunartímans þá myndi ég segja að þetta væri helgarbrauð nema ef þú ert sjálfstætt starfandi, í vaktavinnu, hætt að vinna eð...
  • Nýlenduskonsurnar eru nýlentar

    Enskar skonsur 8 stk 1/2 klst bras, tilvalið fyrir fólk sem á erfitt með að skipuleggja fram í tímann Hráefni 2 1/4 bolli hveiti + 2 msk (ég gleymd...
  • Focaccia þér eggaldin parmesanið þitt

    Þar sem matarblogg eru yfirleitt svo lengi að koma sér að efninu að ég ærist, ætla ég bara að byrja á því að dúndra inn uppskriftum og svo ræður þú...
  • Draumur rugludallsins rætist

    Draumurinn er ekki sá að mig hafi innilega langað að vanhæfi fjármálaráðherrann myndi gera sér lítið fyrir og rassa tvo ráðherrastóla í viðbót, óne...
  • Bærilegur léttleiki tilverunnar

    Ég nýt ýmissa forréttinda í lífinu. Til dæmis komst ég af íslenskum leigumarkaði um fertugt og prísa mig sæla í blokk þó svo ég gæti talið nasahár ...
  • 15. janúar 2023

    Þá er dagsetningin komin á spjöld eða spjaldtölvur sögunnar. Dagurinn sem konan sem kann ekki að steikja fisk ákvað að pikkla sítrónur sisvona. Af ...
  • Hvaða súra lykt er þetta?

    Æ já, hún. Þetta er víst lyktin af smjördeiginu sem verður að nota fyrir morgundaginn. Er ég vond manneskja ef ég segi fjölskyldunni minni ekki frá...
  • Síðasti farþeginn um borð í Ottolenghilestina

    Ég fann þennan frábæra bloggfítus á síðunni og ætlaði að nýta hann til að æfa skriftir. Eftir að hafa tekið þessa mikilvægu ákvörðun stóð ég frammi...